TÆKIFÆRI Á

DRAUMA NÁMINU STARFINU LÍFINU

Við skorum á stjórnvöld að veita fötluðu fólki jöfn tækifæri til að láta drauma sína rætast í námi og starfi.

Add Your Heading Text Here

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

TÆKIFÆRI Á

DRAUMA NÁMINU STARFINU LÍFINU

Við skorum á stjórnvöld að veita fötluðu fólki jöfn tækifæri til að láta drauma sína rætast í námi og starfi.

Af hverju 1/3

Allir vegir ófærir

Fatlað fólk fær ekki aðgang að langflestum námsleiðum. Í boði eru tveggja ára starfstengt diplómanám en eftir það er þeim nánast allir vegir ófærir.

Af hverju 2/3

BARA SÉNS!
ENGAN AFSLÁTT​

Við krefjumst þess að fatlað fólk fái tækifæri til jafns við annað fólk til þess að mennta sig í þeim greinum sem þau hafa áhuga á og starfa við það sem þau óska.

Af hverju 3/3

SAMFÉLAGIÐ
MISSIR AF​

Með því að útiloka fatlað fólk frá námi og starfsgreinum missir samfélagið af hugmyndum þeirra, krafti og hæfileikum. Breytum þessu saman!

Þórir Gunnarsson
Listnemi

Þórir hefur starfað sem listamaður um árabil en dreymir um að fara í listnám. Hann hefur tvisvar sótt um í Listaháskóla Íslands en verið synjað í bæði skiptin.

Lesa sögu >

Finnbogi Örn Rúnarsson
Fréttaþulur
Fjölbreyttur og annasamur vinnudagur fréttamannsins er draumastarfið hans Finnboga. En hvaða leiðir eru í boði svo hann geti látið drauminn rætast?
Finnbogi Örn Rúnarsson
Fréttamaður

Fjölbreyttur og annasamur vinnudagur fréttamannsins er draumastarfið hans Finnboga. En hvaða leiðir eru í boði svo hann geti látið drauminn rætast?

Lesa sögu >

Anna Rósa Þrastardóttir
SundÞjálfari

Að líða vel í vatninu, bæta sig, eignast fleiri vini og umfram allt hafa gaman. Ef Anna Rósa yrði sundþjálfari væru þetta hennar aðal markmið.

Lesa sögu >

Fatlað fólk er
líka með plan!

Fatlað fólk er
líka með plan!

Fatlað fólk er líka með plan!

Við skorum á stjórnvöld og Samtök atvinnulífsins að sjá til þess að fatlaðir einstaklingar geti líka gert plön fyrir framtíðina. Leggðu þitt af mörkum í baráttunni og skrifaðu undir hér!

Skilmálar

Með því að skrifa undir áskorun þessa veitir þú Landssamtökunum Þroskahjálp leyfi til að afhenda undirskrift þína á undirskriftalistanum til félags- og vinnumarkaðsráðherra, háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og Samtaka atvinnulífsins.