Skilmálar

Með því að skrifa undir áskorun þessa veitir þú Landssamtökunum Þroskahjálp leyfi til að afhenda undirskrift þína á undirskriftalistanum til félags- og vinnumarkaðsráðherra, háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og Samtaka atvinnulífsins.