Takk fyrir undirskriftina,

Þú hefur látið til þín taka í baráttunni með okkur og skorað á stjórnvöld að veita fötluðu fólki jöfn tækifæri í námi og starfi. Hvert einasta nafn skiptir máli og nú hafa [get_sheet_value location=“wp!A2″] skrifað undir. Við hjá Þroskahjálp hvetjum þig til að deila síðunni með fólkinu þínu og láta orðið berast.

Viltu gera meira?

Þroskahjálp berst af krafti fyrir mannréttindum fatlaðs fólks. Það getum við meðal annars gert með stuðningi mánaðarlegra styrktaraðila. Viltu slást í hópinn?

Takk fyrir!

Þú hefur
skrifað undir!

Takk fyrir að taka þátt í baráttunni með okkur og skora á stjórnvöld að veita fötluðu fólki jöfn tækifæri i námi og starfi.

Viltu gera meira?

Þroskahjálp berst af krafti fyrir mannréttindum fatlaðs fólks. Það getum við meðal annars gert með stuðningi mánaðarlegra styrktaraðila. Viltu slást í hópinn?

Þú hefur
skrifað undir!

Takk fyrir að taka þátt í baráttunni með okkur og skora á stjórnvöld að veita fötluðu fólki jöfn tækifæri i námi og starfi.

Viltu gera meira?

Þroskahjálp berst af krafti fyrir mannréttindum fatlaðs fólks. Það getum við meðal annars gert með stuðningi mánaðarlegra styrktaraðila. Viltu slást í hópinn?

Skilmálar

Með því að skrifa undir áskorun þessa veitir þú Landssamtökunum Þroskahjálp leyfi til að afhenda undirskrift þína á undirskriftalistanum til félags- og vinnumarkaðsráðherra, háskóla- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og Samtaka atvinnulífsins.